Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Gaman að detta hérna inn
Gaman að fá fréttir af þér svona á netinu. Vissi ekkert hvar í heiminum þú varst fyrr en núna. Sjálf er ég flutt aftur til Akureyrar. Gott að það gengur vel hjá þér og æðinsleg stelpa sem þú átt. Frábært að þú sért komin í meira nám. Við heyrumst kannski í Facebook. Kveðja frá Akureyri, Vala Tryggvadóttir.
Vala Tryggvadottir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 30. nóv. 2007
Söngur í Kanada
Hæ Arngerður og Elmar takk fyrir síðast þið kanski vitið ekki af heimasíðu minni því þar getið þið heirt í söngnum okkar í Kanada Kórin var frábær sérstaklega í restina og Elmar var frábær en það vesta við upptökuna var það að myndamaðurinn minn var bæði skjálfhentur og klipti á söngin hér og þar og sérstalega í Hamraborgini ég vilti láta ykkur vita af þessari síðu sem heitir 123.is/fluga og þar eru líka myndir og mart fleira kíkið á þetta og takk fyrir þær skemtulegu stundir sem við upplifðum með ykkur. Kv Sigurbjörn og Gullí
Sigurbjörn Geirsson (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 16. nóv. 2007
Til hamingju!!!
Frábært Adda! Grunaði nú að svona færi þegar þessi dúddi heyrði þig spila, þú ert svo mikill snillingur að auðvitað vill hann kenna þér!! Meiriháttar ;-) D
D (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 10. nóv. 2007
Armbeyjur
Ef þú varst með legghlífarnar og svitabandið, í þrönga neonbleika leikfimi-samfestinginum utan yfir hjólabuxurnar þá kannski stend ég með Elmari...annars ekki, fullkomlega eðlilegt ;-)
Día Anna (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 24. sept. 2007
Kvitterkvitt :o)
Hæ hæ Arngerður. Mikið rosalega sakna ég þín sem kórstjóra! Gott að þú bloggar, þá get ég fengið að fylgjast með þér hvernig þú plumar þig í Hollandi. Á eftir að kíkja hingað oft og fylgjast með :o) Bestu kveðjur, Regína V.
Regína Vilhjálmsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 20. sept. 2007
amsterdam??
Hurru, hvad er i gangi...ertu komin til amsterdam?? Knus Dora...
Dora Thorleifsdottir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 9. sept. 2007
Aumingja Adda
Neydd til að fara í H&M, æi greyið! :-)
Día Anna (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 8. sept. 2007
Ég verð fastagestur á bloggið!
Frábært að fá að fylgjast með ykkur á blogginu. Þú segir mjög skemmtilega frá! Ég er að plana að ferð til Amsterdam eftir áramót, man ekki nákvæmlega hvenær. Þorvaldur er að fara á einhverja nördasýningu og ég er að spá í að koma og hitta hann og vera yfir helgi. Þá er nú ekki slæmt að geta hitt "innfædda". Kveðja Elsa p.s. Það eru komnar myndir úr laugavegsgöngunni og úr afmælisveislunni á www.Pbase.com/elsa_thorvaldur (undir vinir og Ísland)
Elsa (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 6. sept. 2007
á
Djö. er ég ánægð með þig að ætla að blogga :) Sendi kveðju til Amsterdam, dauðlangar að kíkja í heimsókn ,, kveðjaAnnaDröfn
Anna Dröfn (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 6. sept. 2007
Elísabet
Skemmtilega nördalegt að telja IP tölur frekar en innlit, hélt þú hefðir hætt svoleiðis vitleysu þegar þú skiptir um braut þarna um árið... Takk fyrir bloggið og myndirnar! xEg
Elísabet Eik (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 4. sept. 2007
Blogg!
Habbði ekki hugmynd um þessi blogg plön þín svo þetta kemur skemmtilega á óvart! Hljómar allt saman mjög vel, vona að dótið losni úr prísundinni fljótlega. Bögga þig fljótlega um helgi til að koma í heimsókn, kveðja, D
Día Anna (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 31. ágú. 2007
Ohhh...
...þetta hljómar mjög vel allt saman ;) Vona að þið fáið dótið ykkar á réttum tíma! Ég mun stofna blogg þér til samlætis, elskan, um leið og ég er búin að koma mér fyrir. Flýg út annað kvöld! Knús og kossar *** Kristbjörg hin sænska
Kristbjörg Sigurðardóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 31. ágú. 2007